Laugardagur, 21 Janúar 2017

Vefmyndavél í Búðardal 

 

 

Skoðaðu myndasýningu fyrir einn dag eða einn mánuð með því að smella hér.


Þessi vefmyndavél er staðsett á húsi KM-Þjónustunnar og Rafsel í Búðardal við Vesturbraut 20.
Myndavélin gefur brottfluttum Dalamönnum sem öðrum möguleika til að kíkja í Dalina.

Viljir þú láta myndavélina fylla út í skjáinn hjá þér þá færir þú bendilinn neðst í hægra hornið og smellir á örvarnar. Til að smækka myndaftur er gert það sama eða ýtt á Esc.

 
 
 


 Búðardalur.is - Menningarmiðja Dalanna © 2013 | Sími: 899 1976 | Tölvupóstur: budardalur@budardalur.is