ATH - Allar færslur hér fyrir neðan eru meira en 3.ára gamlar !

1,119AðdáendurLíka við síðu
108FylgjendurFylgja
4FylgjendurFylgja
20áskrifendurGerast áskrifandi

Nýjustu fréttir

Mest lesið

Hljóðvarp

Síðastliðið sumar og haust hafa þeir félagar Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson verið með þátt sinn Tvíhöfða á Rás 2 á laugardögum. Í einum af síðustu þáttum þeirra félaga þetta haustið hringdi maður inn sem sagðist búa í Búðardal...

Viðtöl

„Ég er umvafin góðu fólki hérna“

Á dögunum heimsóttum við Sr.Önnu Eiríksdóttur sóknarprest Dalaprestakalls og tókum hana tali. Anna tók formlega við starfi sóknarprests Dalaprestakalls þann 30.september 2012. (sjá frétt um...

Upprifjun frá liðnu þorrablóti

Þorrablót Laxdælinga í Dalabúð hafa löngum þótt góð skemmtun og hróður þeirra borist oft og tíðum langt út fyrir hérað. Þarf ekki að tíunda allar þær kræsingar...

Hreyfing og jákvæðni „Mitt besta veganesti“

Elsti núlifandi Íslendingurinn er úr Dalabyggð og heitir Guðríður Guðbrandsdóttir.Hún er borin og barnfædd að Spágilsstöðum í Laxárdal og bjó um áratuga skeið í...

Þorgeir Ástvaldsson í drottningarviðtali á RÁS 2

Morgunþátturinn Virkir morgnar á Rás 2 þar sem þau Guðrún Dís Emilsdóttir og Andri Freyr Viðarsson sitja við stjórnvölinn buðu Þorgeiri Ástvaldssyni í þáttinn...

Syngur í stærsta óperuhúsi Hollands

Elmar Þór Gilbertsson er einn af þessum duglegu Dalamönnum sem er að gera það gott úti í hinum stóra heimi. Elmar Þór er borinn...

Veiði í Dölum

287 laxar komnir á land í neðri Haukadalsá

Veiði í neðri Haukadalsá í Dölum hefur gengið mjög vel í sumar að sögn veiðivarðar þar en 287 laxar voru komnir þar á land...

Laxárvalsinn