ATH - Allar færslur hér fyrir neðan eru meira en 3.ára gamlar !

1,119AðdáendurLíka við síðu
108FylgjendurFylgja
4FylgjendurFylgja
20áskrifendurGerast áskrifandi

Nýjustu fréttir

Mest lesið

Hljóðvarp

Síðastliðið sumar og haust hafa þeir félagar Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson verið með þátt sinn Tvíhöfða á Rás 2 á laugardögum. Í einum af síðustu þáttum þeirra félaga þetta haustið hringdi maður inn sem sagðist búa í Búðardal...

Viðtöl

Sigurður Jökulsson: Fréttir úr Haukadal og viðtal frá landsmóti

Við slóum á þráðinn til Sigurðar Jökulssonar bónda á Vatni í Haukadal í dag og inntum hann eftir fréttum úr Haukadal frá því sem...

„Þá færi ég beint í Búðardal“ – viðtal við Sigurð Svansson

Einn af brottfluttum sonum Dalanna heitir Sigurður Svansson, sonur þeirra Svans Hjartarsonar frá Vífilsdal og Eddu Tryggvadóttur frá Arnarbæli. Siggi Svans ólst fyrst upp við...

Viðtal við Svein Pálsson sveitarstjóra Dalabyggðar

Þann 7.júlí 2011 ræddu þeir félagar í Reykjavík síðdegis við Svein Pálsson sveitarstjóra vegna þeirrar stöðu sem uppi er í löggæslumálum á svæðinu. Einnig ræddu...

Þorgeir Ástvaldsson í drottningarviðtali á RÁS 2

Morgunþátturinn Virkir morgnar á Rás 2 þar sem þau Guðrún Dís Emilsdóttir og Andri Freyr Viðarsson sitja við stjórnvölinn buðu Þorgeiri Ástvaldssyni í þáttinn...

Minning: Björn St. Guðmundsson

Dalamaðurinn, kennarinn, hestamaðurinn, ljóðskáldið og ljúfmennið Björn St.Guðmundsson er látinn á sjötugasta og níunda aldursári. Björn lést á sjúkrahúsinu á Akranesi þann 7.mars síðastliðinn.  Hann...

Veiði í Dölum

287 laxar komnir á land í neðri Haukadalsá

Veiði í neðri Haukadalsá í Dölum hefur gengið mjög vel í sumar að sögn veiðivarðar þar en 287 laxar voru komnir þar á land...

Laxárvalsinn