ATH - Allar færslur hér fyrir neðan eru meira en 3.ára gamlar !

1,119AðdáendurLíka við síðu
108FylgjendurFylgja
4FylgjendurFylgja
20áskrifendurGerast áskrifandi

Nýjustu fréttir

Mest lesið

Hljóðvarp

Síðastliðið sumar og haust hafa þeir félagar Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson verið með þátt sinn Tvíhöfða á Rás 2 á laugardögum. Í einum af síðustu þáttum þeirra félaga þetta haustið hringdi maður inn sem sagðist búa í Búðardal...

Viðtöl

Sigurður Jökulsson: Fréttir úr Haukadal og viðtal frá landsmóti

Við slóum á þráðinn til Sigurðar Jökulssonar bónda á Vatni í Haukadal í dag og inntum hann eftir fréttum úr Haukadal frá því sem...

Hugmyndir um að fækka sjúkrabifreiðum í Dölum

Víða þarf að spara í samfélaginu um þessar mundir -það er skiljanlegt og nauðsynlegt þegar harðnar á dalnum. Þegar kemur hins vegar að grunnþjónustu...

Þegar Klofasteinar voru færðir 1995

Dalamenn eru byrjaðir að senda okkur efni á vefinn en Brynjólfur Gunnarsson í Búðardal setti sig í samband við vefinn og sendi okkur upptöku...

Viðtal við ráðsmanninn á Lambeyrum

Morgunþátturinn Í bítið á útvarpsstöðinni Bylgjunni tók í morgun viðtal við ráðsmanninn Björn Henry Kristjánsson á Lambeyrum í Laxárdal. Tilefni viðtalsins við Björn Henry var...

Minning: Björn St. Guðmundsson

Dalamaðurinn, kennarinn, hestamaðurinn, ljóðskáldið og ljúfmennið Björn St.Guðmundsson er látinn á sjötugasta og níunda aldursári. Björn lést á sjúkrahúsinu á Akranesi þann 7.mars síðastliðinn.  Hann...

Veiði í Dölum

Ella ÍS119 hoppar upp um 700 sæti

Það má með sanni segja að makrílveiðin gangi vel hjá útgerðarkóngum Dalanna þeim feðgum Gísla Baldurssyni og Baldri Þóri Gíslasyni þessa dagana. Þeir Gísli...